Lífið

Innlit á fallegt heimili Aaron Paul og Lauren Parsekian

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega glæsileg eign.
Einstaklega glæsileg eign.

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Leikarinn Aaron Paul og eiginkona hans Lauren Parsekian buðu AD í heimsókn til sín á dögunum þar sem þau búa í Idaho.

Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. Hjónin búa saman í fallegu steinhúsi þar sem viður fær einnig töluvert að njóta sín en húsið var hannað af Jake Arnold.

Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.