Lífið

Innlit á fallegt heimili Aaron Paul og Lauren Parsekian

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega glæsileg eign.
Einstaklega glæsileg eign.

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Leikarinn Aaron Paul og eiginkona hans Lauren Parsekian buðu AD í heimsókn til sín á dögunum þar sem þau búa í Idaho.

Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. Hjónin búa saman í fallegu steinhúsi þar sem viður fær einnig töluvert að njóta sín en húsið var hannað af Jake Arnold.

Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.