Lífið

Heimir og Brynhildur tóku einbýlishús í Skerjafirði í gegn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Framkvæmdirnar tóku aðeins tvo mánuði.
Framkvæmdirnar tóku aðeins tvo mánuði.

Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöld fékk Sindri Sindrason að fylgjast með framkvæmdum hjá leikmyndahönnuðinum Heimi Sverrissyni og leikstjóranum og leikaranum Brynhildi Guðjónsdóttur í Skerjafirði.

Þau hjónin gáfu sér aðeins tvo mánuði í verkið og þvert á við alla aðra viðmælendur í þáttunum Heimsókn, þá stóðst sá tímarammi.

Hér að neðan má sjá hvernig eignin leit út áður en þau réðust í verkefnið. Þar fyrir neðan má sjá mynd sem sýnir brot úr lokaútkomunni en Heimsókn eru á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum.

Klippa: Heimir og Brynhildur tóku einbýlishús í Skerjafirði í gegnFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.