Athyglisverðar staðreyndir um Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 14:30 Vala og Siggi, sigurvegarar Allir Geta Dansað. Vísir/Marinó Flóvent Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan. Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30
Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33
„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23
„Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30