Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 15:30 Myndin er af Halldóri í miðju lofti. X Games Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38
Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30
Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30