Lífið

Tíu risaframkvæmdir sem eru framundan í Dúbaí

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosaleg mannvirki sem eru væntanlega í Dúbaí.
Rosaleg mannvirki sem eru væntanlega í Dúbaí.

Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er til fólk sem veit varla hvað það á mikinn pening.

Þar eru því til ótrúlegar eignir og til að mynda hæsta hús veraldar Burj Khalifa sem er 828 metra há.

Í Dúbaí á allt að vera stærst, flottast og best. Á næstunni verður ráðist í töluvert af risaverkefnum þegar kemur að framkvæmdum og er Top10 Files búið að taka saman tíu risaframkvæmdir sem vænta má í borginni.

Hér að neðan má sjá þá yfirferð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.