Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er til fólk sem veit varla hvað það á mikinn pening.
Þar eru því til ótrúlegar eignir og til að mynda hæsta hús veraldar Burj Khalifa sem er 828 metra há.
Í Dúbaí á allt að vera stærst, flottast og best. Á næstunni verður ráðist í töluvert af risaverkefnum þegar kemur að framkvæmdum og er Top10 Files búið að taka saman tíu risaframkvæmdir sem vænta má í borginni.
Hér að neðan má sjá þá yfirferð.
Tíu risaframkvæmdir sem eru framundan í Dúbaí
