Lífið

Margrét Gnarr og Ingimar eignuðust dreng

Stefán Árni Pálsson skrifar
Margrét í viðtali í Íslandi í dag á síðasta ári.
Margrét í viðtali í Íslandi í dag á síðasta ári.

Margrét Edda Gnarr og Ingimar Elíasson eignuðust dreng í gær. Fréttablaðið greinir frá.

Drengurinn er fyrsta barn Margrétar og Ingimars saman en fyrir á Ingimar eitt barn.

Margrét tilkynnti um kyn barnsins í ágúst og má sjá myndbandið af því hér að neðan. Í Instagram-sögu Margrét má núna sjá nokkrar myndir af drengnum og fæðingunni. 

 
 
 
View this post on Instagram

Finally we find out!!! . . #genderreveal #lillins

A post shared by Margret Gnarr (@margretgnarr) on

Margrét opnaði sig í viðtali í Íslandi í dag um baráttu sína við átröskun í fyrra og má sjá viðtalið hér að neðan. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.