Lífið

48 milljarða þakíbúð í Mónakó

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lygileg eign í Mónakó.
Lygileg eign í Mónakó.

Inni á YouTube-síðunni Mr. Luxury má sjá innslag um lygilega þakíbúð í Mónakó og ótrúlega íbúð í New York með fallegu útsýni yfir Central Park. Sú eign kostar 250 milljónir dollara, eða 30 milljarðar.

Það sem vekur sérstaka athygli við myndbandið er þakíbúð í Mónakó. Sú íbúð kostar ekki nema 387 milljónir dollara eða því sem samsvarar tæplega 48 milljarðar íslenskra króna.

Íbúðin er á efstu hæð í háhýsi sem er 170 metra há og þar er heldur betur allt til alls.

Hér að neðan má sjá yfirferð Mr. Luxury um eignirnar tvær.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.