Var með Covid en fékk ekki að fara í sýnatöku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 19:55 Alexandra fékk það staðfest eftir að hún fór í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu að hún hafi smitast af Covid í vor. Mynd/Facebook Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51
Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17
Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent