Dagskráin í dag: Baráttan um Kópavog, Pepsi Max Tilþrifin, Pepsi Max Mörkin og ítalski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 06:00 HK og Breiðablik mætast í Kórnum í kvöld í leik sem bæði lið þurfa nauðsynlega að vinna. Vísir/Bára Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Pepsi Max deild karla sem og Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni á dagskrá. ÍA fær Stjörnuna í heimsókn í fyrri leik dagsins. Skagamenn hafa verið mjög sveiflukenndir á þessari leiktíð en þeir unnu Val 4-1 á Hlíðarenda en töpuðu svo 6-2 fyrir Víkingum í Víkinni. Stjarnan hefur ekki enn tapað leik og vann frábæran 4-1 sigur á HK í síðustu umferð. Það má því reikna með mörkum á Skipaskaga í dag. Síðari leikur kvöldsins er svo nágrannaslagur HK og Breiðabliks. Blikar hafa ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og HK hefur aðeins unnið einn leik á leiktíðinni. Það má því reikna með að það verði barist til síðasta blóðdropa í Kórnum í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ítalíumeistarar Juventus mæta Udinese á útivelli í fyrri leik dagsins og geta svo gott sem tryggt sér titilinn með sigri. Í síðari leik dagsins mætast svo Lazio og Cagliari en heimamönnum hefur fatast flugið að undanförnu. Stöð 2 Sport 3 Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá í kvöld eins og alla aðra fimmtudaga. Helena Ólafsdóttir fær að venju til sín sérfræðinga til að fara yfir Pepsi Max deild kvenna og af nægu er að taka að þessu sinni. Breiðablik vann til að mynda Íslandsmeistara Vals 4-0 á dögunum. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Ítalski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Pepsi Max deild karla sem og Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni á dagskrá. ÍA fær Stjörnuna í heimsókn í fyrri leik dagsins. Skagamenn hafa verið mjög sveiflukenndir á þessari leiktíð en þeir unnu Val 4-1 á Hlíðarenda en töpuðu svo 6-2 fyrir Víkingum í Víkinni. Stjarnan hefur ekki enn tapað leik og vann frábæran 4-1 sigur á HK í síðustu umferð. Það má því reikna með mörkum á Skipaskaga í dag. Síðari leikur kvöldsins er svo nágrannaslagur HK og Breiðabliks. Blikar hafa ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og HK hefur aðeins unnið einn leik á leiktíðinni. Það má því reikna með að það verði barist til síðasta blóðdropa í Kórnum í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ítalíumeistarar Juventus mæta Udinese á útivelli í fyrri leik dagsins og geta svo gott sem tryggt sér titilinn með sigri. Í síðari leik dagsins mætast svo Lazio og Cagliari en heimamönnum hefur fatast flugið að undanförnu. Stöð 2 Sport 3 Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá í kvöld eins og alla aðra fimmtudaga. Helena Ólafsdóttir fær að venju til sín sérfræðinga til að fara yfir Pepsi Max deild kvenna og af nægu er að taka að þessu sinni. Breiðablik vann til að mynda Íslandsmeistara Vals 4-0 á dögunum. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Ítalski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira