Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 15:20 Halda haus drengir, er Pearson kannski að segja hér. Hann er ekki lengur með starf á Englandi. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. Hann er þar af leiðandi þriðji stjórinn sem er rekinn á tímabilinu hjá Watford en fyrir það fengu Javi Gracia og Quique Sanches Flores sparkið. Watford are set to sack manager Nigel Pearson with two games of the Premier League season remaining.More: https://t.co/KnfF5CvftD pic.twitter.com/VBRlsy97n6— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020 Fyrrum stjóri Leicester var ráðinn í desember þangað til í lok tímabilsins en hann kom Watford upp úr fallsæti. Hann vann sjö leiki í úrvalsdeildinni og þar á meðal meistarana í Liverpool. Watford er í 17. sætinu, þremur stigum á undan Aston Villa og Watford, sem er í 18. og 19. sæti með 34 stig. Watford og Villa eiga tvo leiki eftir en Bournemouth einn. West Ham rúllaði yfir Watford á föstudaginn og með leiki gegn Man. City og Arsenal hafa forráðamenn Watford ákveðið að skipta út þjálfaranum fyrir komandi leiki. Watford have taken 25 points (from 20 played) since Nigel Pearson s first match in charge on December 14 That s more points than Leicester (24), Newcastle (21), West Ham (21) & 5 other teams over that time pic.twitter.com/utkLnDKBHW— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. Hann er þar af leiðandi þriðji stjórinn sem er rekinn á tímabilinu hjá Watford en fyrir það fengu Javi Gracia og Quique Sanches Flores sparkið. Watford are set to sack manager Nigel Pearson with two games of the Premier League season remaining.More: https://t.co/KnfF5CvftD pic.twitter.com/VBRlsy97n6— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020 Fyrrum stjóri Leicester var ráðinn í desember þangað til í lok tímabilsins en hann kom Watford upp úr fallsæti. Hann vann sjö leiki í úrvalsdeildinni og þar á meðal meistarana í Liverpool. Watford er í 17. sætinu, þremur stigum á undan Aston Villa og Watford, sem er í 18. og 19. sæti með 34 stig. Watford og Villa eiga tvo leiki eftir en Bournemouth einn. West Ham rúllaði yfir Watford á föstudaginn og með leiki gegn Man. City og Arsenal hafa forráðamenn Watford ákveðið að skipta út þjálfaranum fyrir komandi leiki. Watford have taken 25 points (from 20 played) since Nigel Pearson s first match in charge on December 14 That s more points than Leicester (24), Newcastle (21), West Ham (21) & 5 other teams over that time pic.twitter.com/utkLnDKBHW— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira