Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 20:00 Rachel McAdams ræddi Íslandsdvölina og Eurovision myndina við Seth Mayers. Skjáskot/Youtube Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. McAdams er frá Kanada þar sem Eurovision er ekki sýnd í sjónvarpi. Hún heyrði fyrst um keppnina þegar Conchita Wurst keppti fyrir hönd Austurríkis og stóð uppi sem sigurvegari. Það næsta sem McAdams heyrði um keppnina var þegar hún hoppaði upp í flugvél og mætti á Eurovision keppnina árið 2019 í Tel Aviv. Þar náði hún að kynna sér allt um keppnina og fanga stemninguna sem henni fylgir. „Þetta er tvöföld Super Bowl, 200 milljónir horfa og þetta er risastór viðburður.“ McAdams líkir keppninni við Ólympíuleikana. „Stoltið sem fylgir hverju atriði.“ McAdams segir að myndbandið við Volcano Man hafi verið tekið upp á lokatökudegi þeirra hér á Íslandi. Það hafi verið gaman að standa á hrauninu með vindinn í andlitinu og fuglana fljúgandi allt í kring. Í viðtalinu lýsir hún Íslendingum sem vinalegum en það kom henni á óvart að vera látin í friði, fólk gekk bara framhjá. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Husavik með Will Ferrell og Molly Sandén, aðallagið úr myndinni, rýkur upp vinsældarlistana á iTunes og Spotify. Lagið er ástaróður til Húsavíkur. Will Ferrell og Molly Sandén, sem syngur fyrir McAdams í myndinni, syngja þar meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58 Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43 Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. McAdams er frá Kanada þar sem Eurovision er ekki sýnd í sjónvarpi. Hún heyrði fyrst um keppnina þegar Conchita Wurst keppti fyrir hönd Austurríkis og stóð uppi sem sigurvegari. Það næsta sem McAdams heyrði um keppnina var þegar hún hoppaði upp í flugvél og mætti á Eurovision keppnina árið 2019 í Tel Aviv. Þar náði hún að kynna sér allt um keppnina og fanga stemninguna sem henni fylgir. „Þetta er tvöföld Super Bowl, 200 milljónir horfa og þetta er risastór viðburður.“ McAdams líkir keppninni við Ólympíuleikana. „Stoltið sem fylgir hverju atriði.“ McAdams segir að myndbandið við Volcano Man hafi verið tekið upp á lokatökudegi þeirra hér á Íslandi. Það hafi verið gaman að standa á hrauninu með vindinn í andlitinu og fuglana fljúgandi allt í kring. Í viðtalinu lýsir hún Íslendingum sem vinalegum en það kom henni á óvart að vera látin í friði, fólk gekk bara framhjá. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Husavik með Will Ferrell og Molly Sandén, aðallagið úr myndinni, rýkur upp vinsældarlistana á iTunes og Spotify. Lagið er ástaróður til Húsavíkur. Will Ferrell og Molly Sandén, sem syngur fyrir McAdams í myndinni, syngja þar meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58 Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43 Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31