Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. júní 2020 21:00 Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony
Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira