Áætlað að yfir tvö hundruð þurfi að fara í sóttkví Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2020 12:26 Tvö tilfelli hafa nú verið staðfest innanlands af COVID-19. Ljósmynd/Landspítali/Þorkell Tvö tilfelli hafa nú verið staðfest innanlands af COVID-19. Í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að áætlað sé að yfir tvö hundrað manns þurfi að fara í sóttkví vegna smitanna. Í tilkynningunni segir að í morgun hafi greinst annað tilfelli sem talið er að tengist því sem staðfest var í gær. Fyrra tilfellið er upprunnið erlendis en hið seinna innanlands. „Er þetta fyrsta innanlandssmitið síðan um miðjan maí. Áætlað er að yfir 200 manns þurfi að fara í sóttkví. Unnið er að smitrakningu og er málið meðhöndlað sem hugsanleg hópsýking á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er samkvæmt sams konar verklagi og gert var þegar hópsýkingar áttu sér stað í Vestmannaeyjum, Bolungarvík og á Hvammstanga. Í undirbúningi er skimun á mjög stórum hópi fólks sem tengist málinu í samstarfi við heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Íslenska erfðagreiningu. Almannavarnir brýna fyrir almenningi að huga að einstaklingsbundnum smitvörnum og ítreka tilmæli til þeirra Íslendinga sem koma frá útlöndum að fara með gát fyrst um sinn, jafnvel þótt sýnataka hafi verið neikvæð í landamæraskimun. Áréttað er að krafa um sóttkví í 14 daga heldur gildi sínu óháð niðurstöðu ef farið er í sýnatöku á meðan á sóttkví stendur,“ segir í tilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og hugsanlegt hópsmit Starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins greindist í morgun með kórónuveiruna. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og er smitrakning unnin eftir því verklagi að um hugsanlegt hópsmit sé að ræða. 26. júní 2020 12:07 Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. 26. júní 2020 11:17 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Tvö tilfelli hafa nú verið staðfest innanlands af COVID-19. Í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að áætlað sé að yfir tvö hundrað manns þurfi að fara í sóttkví vegna smitanna. Í tilkynningunni segir að í morgun hafi greinst annað tilfelli sem talið er að tengist því sem staðfest var í gær. Fyrra tilfellið er upprunnið erlendis en hið seinna innanlands. „Er þetta fyrsta innanlandssmitið síðan um miðjan maí. Áætlað er að yfir 200 manns þurfi að fara í sóttkví. Unnið er að smitrakningu og er málið meðhöndlað sem hugsanleg hópsýking á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er samkvæmt sams konar verklagi og gert var þegar hópsýkingar áttu sér stað í Vestmannaeyjum, Bolungarvík og á Hvammstanga. Í undirbúningi er skimun á mjög stórum hópi fólks sem tengist málinu í samstarfi við heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Íslenska erfðagreiningu. Almannavarnir brýna fyrir almenningi að huga að einstaklingsbundnum smitvörnum og ítreka tilmæli til þeirra Íslendinga sem koma frá útlöndum að fara með gát fyrst um sinn, jafnvel þótt sýnataka hafi verið neikvæð í landamæraskimun. Áréttað er að krafa um sóttkví í 14 daga heldur gildi sínu óháð niðurstöðu ef farið er í sýnatöku á meðan á sóttkví stendur,“ segir í tilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og hugsanlegt hópsmit Starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins greindist í morgun með kórónuveiruna. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og er smitrakning unnin eftir því verklagi að um hugsanlegt hópsmit sé að ræða. 26. júní 2020 12:07 Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. 26. júní 2020 11:17 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og hugsanlegt hópsmit Starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins greindist í morgun með kórónuveiruna. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og er smitrakning unnin eftir því verklagi að um hugsanlegt hópsmit sé að ræða. 26. júní 2020 12:07
Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. 26. júní 2020 11:17