Samninganefndir mættar aftur eftir sextán tíma fund í gær Sylvía Hall skrifar 24. júní 2020 12:57 Frá húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Vísir/Sigurjón Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. Þá þótti tímabært að gera hlé og verður fundi framhaldið nú klukkan tólf. Engar upplýsingar fást um gang mála, en fram hefur komið að kjaradeilan er sögð afar erfið og snúin og fer fram í skugga hagræðingar hjá Icelandair, sem nú rær lífróður. Flugliðar hafa verið án kjarasamnings frá 2018. Ráðgert er að hlutafjárútboð Icelandair fari fram á tímabilinu 29. júní til 2. júlí, en fyrir þann tíma hefur félagið einseitt sér að ná samningum við alla hagaðila. Að sögn fréttamanns á staðnum var nokkur þreyta í samninganefndum eftir fundarhöld gærdagsins en ágreiningsefnum hefur þó fækkað. Samninganefndirnar vildu ekki tjá sig um stöðuna í viðræðunum þegar eftir því var leitast. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í fund dagsins. „Við sátum lengi á fundi í gær sem dróst yfir í daginn í dag. Við vorum í sextán tíma í gær. Ég var að hrósa samninganefndunum sem eru að leggja á sig gríðarlega mikla vinnu og við ætlum að halda áfram klukkan 12 í dag,“ sagði Aðalsteinn. „Þetta eru gríðarlega þungar og flóknar samningaviðræður, en samtalið er virkt – annars hefðum við ekki setið að svona lengi. Við höldum áfram núna.“ Kjaramál Icelandair Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Aðallega hjálpað vinum sínum í prófkjörum Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. Þá þótti tímabært að gera hlé og verður fundi framhaldið nú klukkan tólf. Engar upplýsingar fást um gang mála, en fram hefur komið að kjaradeilan er sögð afar erfið og snúin og fer fram í skugga hagræðingar hjá Icelandair, sem nú rær lífróður. Flugliðar hafa verið án kjarasamnings frá 2018. Ráðgert er að hlutafjárútboð Icelandair fari fram á tímabilinu 29. júní til 2. júlí, en fyrir þann tíma hefur félagið einseitt sér að ná samningum við alla hagaðila. Að sögn fréttamanns á staðnum var nokkur þreyta í samninganefndum eftir fundarhöld gærdagsins en ágreiningsefnum hefur þó fækkað. Samninganefndirnar vildu ekki tjá sig um stöðuna í viðræðunum þegar eftir því var leitast. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í fund dagsins. „Við sátum lengi á fundi í gær sem dróst yfir í daginn í dag. Við vorum í sextán tíma í gær. Ég var að hrósa samninganefndunum sem eru að leggja á sig gríðarlega mikla vinnu og við ætlum að halda áfram klukkan 12 í dag,“ sagði Aðalsteinn. „Þetta eru gríðarlega þungar og flóknar samningaviðræður, en samtalið er virkt – annars hefðum við ekki setið að svona lengi. Við höldum áfram núna.“
Kjaramál Icelandair Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Aðallega hjálpað vinum sínum í prófkjörum Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira