Innlent

Ríkis­stjórn fer yfir minnis­blað Þór­ólfs

Atli Ísleifsson skrifar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm

Ríkisstjórn Íslands fer nú yfir minnisblað sóttvarnalæknis um hvernig opnun landamæra og skimun mun fara fram á Keflavíkurflugvelli eftir 15. júní.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir skilaði minnisblaði til heilbrigðisráðherra á laugardag.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra sagði í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag að drögin væri ítarleg en verkefnastjórn sem vinnur að verkefninu komst að þeirri niðurstöðu að skimun á landamærum Íslands væri gerleg að uppfylltum ákveðnum forsendum.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×