Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar.
Það er greinilega mikið lagt í myndbandið en það leikstýrt af þeim Vigni Daða og Ísak Hinrikssyni.
Floni og Karítas Lotta fara með aðalhlutverkin í myndbandinu og var það framleitt af Haraldi Thorlacius.
Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.