Lífið

Níu rosalegar villur í Kaliforníu sem kosta samanlagt 82 milljarða

Stefán Árni Pálsson skrifar
zvzvzb

Það vantar ekki vel efnað fólk í Kaliforníu og því er að finna fjölmargar rándýrar villur þar.

Á YouTube-síðu Architectural Digest er búið að taka saman umfjöllun um níu falleg hús sem kosta sitt.

Samanlagt virði eignanna er 570 milljónir dollarar eða því sem samsvarar tæplega 82 milljarðar íslenskra króna.

Þar má meðal annars finna innanhús íshokkívöll, bílalyftur, leynigöng og margt fleira eins og sjá má hér að neðan.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.