Lífið

Gulli setti upp glæsilegan flísapall við bústaðinn sinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þeir feðgar settu upp pallinn í sameiningu. 
Þeir feðgar settu upp pallinn í sameiningu. 

Í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2 var fylgst með því þegar þáttstjórnandinn reisti nýjan sólpall við sumarbústað sinn.

Pallurinn var flísalagður með stórum 75 sentímetra útiflísum. Það var Alexander Gunnlaugsson, sonur Gulla, sem aðstoðaði hann við verkefnið sem hófst í mars og lauk í lok apríl.

Útkoman nokkuð falleg eins og sjá má hér að neðan. Pallurinn var í raun stækkun á palli sem nú þegar var til staðar.

Klippa: Gulli setti upp glæsilegan flísapall við bústaðinn sinn


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.