Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2020 11:30 Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. Skjáskot/Áramótaskaup RÚV Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“ Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“
Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30