Halla og Már héldu eigið galakvöld undir lok sóttkvíarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2020 15:38 Hjónin litu ekki á verkefni sem kvöð og gerðu það besta úr erfiðum aðstæðum. mynd/guðbjörg lára „Við ákváðum bara að hafa síðasta kvöldið eins og við værum að fara á ball,“ segir Halla Gunnarsdóttir, kennari, sem kláraði sóttkví með eiginmanni sínum Má Erlingssyni á laugardagskvöldið. Hjónin tóku þá ákvörðun að halda upp á síðasta kvöldið heima með galakvöldi og klæddu þau sig sparilega upp eins og dóttir þeirra Guðbjörg Lára Másdóttir greindi skemmtilega frá á Twitter. Ok mamma og pabbi eru búin að vera í sóttkví síðustu vikur. Í gær var síðasti dagurinn þeirra í sóttkví og þau ákváðu að hafa GALAKVÖLD pic.twitter.com/f9CYB9SXF8— Guðbjörg Lára Másdóttir (@gudbjorg94) March 8, 2020 „Við matreiddum góðan mat sem við pöntuðum á Heimkaup.is og vorum bara með glans og glamúrkvöld þar sem við klæddum okkur fallega upp. Það var alltaf okkar nálgun á þessu verkefni að þetta væri ekki einhver þraut og við værum bara heppinn að vera á okkar heimili í þessu ferli, í staðinn fyrir að vera föst í Víetnam eða einhversstaðar erlendis.“ Þau hjónin voru á skíðaferðalagi í Cortina á Ítalíu og komu heim fyrir rúmlega tveimur vikum. Það tekur um þrjár klukkustundir að aka frá Cortina yfir til Verona þaðan sem þau flugu heim. Halla og Már voru í fjórtán manna hópi í fríi. Komu miklu í verk „Þetta var nú bara nokkuð góð tilfinning að klára sóttkví en maður á samt eftir að sakna þess pínu. Þetta var bara frekar notalegt og mikill friður heima. Maðurinn minn er í erfiðri vinnu og þar er mikið áreiti og hann gat meira einbeitt sér heima og unnið í rólegheitunum. Ég er kennari og þetta voru í raun eins og fjórtán undurbúningsdagar og því gat ég komið miklu í verk og undirbúið næstu vikur í kennslu.“ Halla segist hafa þurft að fara í Kringluna stuttu eftir að hún slapp úr sóttkví. „Maður eru orðin svo taugaveiklaður í kringum þetta allt að ég bara nánast hélt niðri í mér andanum þegar ég gekk um húsið. Það er kannski eðlilegt að fólk sér hrætt, þar sem þetta er greinilega djöfulleg veira,“ segir Halla en heilt yfir eru þau hjón nokkuð sátt við viðbrögð heilbrigðiskerfisins þrátt fyrir nokkra byrjunarerfileika. „Við vorum ekki sett í sóttkví um leið og við lentum og við gerðum það í raun sjálf. Við vissum ekkert að þetta væri bannsvæði og það tók töluverðan tíma að tilkynna okkur það. Ég hlakkaði mjög mikið til að komast í vinnuna en var nokkuð stressuð að fólk yrði hreinlega hrætt við mig.“ Wuhan-veiran Tengdar fréttir Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 9. mars 2020 14:20 FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9. mars 2020 13:00 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. 9. mars 2020 13:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
„Við ákváðum bara að hafa síðasta kvöldið eins og við værum að fara á ball,“ segir Halla Gunnarsdóttir, kennari, sem kláraði sóttkví með eiginmanni sínum Má Erlingssyni á laugardagskvöldið. Hjónin tóku þá ákvörðun að halda upp á síðasta kvöldið heima með galakvöldi og klæddu þau sig sparilega upp eins og dóttir þeirra Guðbjörg Lára Másdóttir greindi skemmtilega frá á Twitter. Ok mamma og pabbi eru búin að vera í sóttkví síðustu vikur. Í gær var síðasti dagurinn þeirra í sóttkví og þau ákváðu að hafa GALAKVÖLD pic.twitter.com/f9CYB9SXF8— Guðbjörg Lára Másdóttir (@gudbjorg94) March 8, 2020 „Við matreiddum góðan mat sem við pöntuðum á Heimkaup.is og vorum bara með glans og glamúrkvöld þar sem við klæddum okkur fallega upp. Það var alltaf okkar nálgun á þessu verkefni að þetta væri ekki einhver þraut og við værum bara heppinn að vera á okkar heimili í þessu ferli, í staðinn fyrir að vera föst í Víetnam eða einhversstaðar erlendis.“ Þau hjónin voru á skíðaferðalagi í Cortina á Ítalíu og komu heim fyrir rúmlega tveimur vikum. Það tekur um þrjár klukkustundir að aka frá Cortina yfir til Verona þaðan sem þau flugu heim. Halla og Már voru í fjórtán manna hópi í fríi. Komu miklu í verk „Þetta var nú bara nokkuð góð tilfinning að klára sóttkví en maður á samt eftir að sakna þess pínu. Þetta var bara frekar notalegt og mikill friður heima. Maðurinn minn er í erfiðri vinnu og þar er mikið áreiti og hann gat meira einbeitt sér heima og unnið í rólegheitunum. Ég er kennari og þetta voru í raun eins og fjórtán undurbúningsdagar og því gat ég komið miklu í verk og undirbúið næstu vikur í kennslu.“ Halla segist hafa þurft að fara í Kringluna stuttu eftir að hún slapp úr sóttkví. „Maður eru orðin svo taugaveiklaður í kringum þetta allt að ég bara nánast hélt niðri í mér andanum þegar ég gekk um húsið. Það er kannski eðlilegt að fólk sér hrætt, þar sem þetta er greinilega djöfulleg veira,“ segir Halla en heilt yfir eru þau hjón nokkuð sátt við viðbrögð heilbrigðiskerfisins þrátt fyrir nokkra byrjunarerfileika. „Við vorum ekki sett í sóttkví um leið og við lentum og við gerðum það í raun sjálf. Við vissum ekkert að þetta væri bannsvæði og það tók töluverðan tíma að tilkynna okkur það. Ég hlakkaði mjög mikið til að komast í vinnuna en var nokkuð stressuð að fólk yrði hreinlega hrætt við mig.“
Wuhan-veiran Tengdar fréttir Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 9. mars 2020 14:20 FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9. mars 2020 13:00 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. 9. mars 2020 13:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 9. mars 2020 14:20
FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9. mars 2020 13:00
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. 9. mars 2020 13:00