Halla og Már héldu eigið galakvöld undir lok sóttkvíarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2020 15:38 Hjónin litu ekki á verkefni sem kvöð og gerðu það besta úr erfiðum aðstæðum. mynd/guðbjörg lára „Við ákváðum bara að hafa síðasta kvöldið eins og við værum að fara á ball,“ segir Halla Gunnarsdóttir, kennari, sem kláraði sóttkví með eiginmanni sínum Má Erlingssyni á laugardagskvöldið. Hjónin tóku þá ákvörðun að halda upp á síðasta kvöldið heima með galakvöldi og klæddu þau sig sparilega upp eins og dóttir þeirra Guðbjörg Lára Másdóttir greindi skemmtilega frá á Twitter. Ok mamma og pabbi eru búin að vera í sóttkví síðustu vikur. Í gær var síðasti dagurinn þeirra í sóttkví og þau ákváðu að hafa GALAKVÖLD pic.twitter.com/f9CYB9SXF8— Guðbjörg Lára Másdóttir (@gudbjorg94) March 8, 2020 „Við matreiddum góðan mat sem við pöntuðum á Heimkaup.is og vorum bara með glans og glamúrkvöld þar sem við klæddum okkur fallega upp. Það var alltaf okkar nálgun á þessu verkefni að þetta væri ekki einhver þraut og við værum bara heppinn að vera á okkar heimili í þessu ferli, í staðinn fyrir að vera föst í Víetnam eða einhversstaðar erlendis.“ Þau hjónin voru á skíðaferðalagi í Cortina á Ítalíu og komu heim fyrir rúmlega tveimur vikum. Það tekur um þrjár klukkustundir að aka frá Cortina yfir til Verona þaðan sem þau flugu heim. Halla og Már voru í fjórtán manna hópi í fríi. Komu miklu í verk „Þetta var nú bara nokkuð góð tilfinning að klára sóttkví en maður á samt eftir að sakna þess pínu. Þetta var bara frekar notalegt og mikill friður heima. Maðurinn minn er í erfiðri vinnu og þar er mikið áreiti og hann gat meira einbeitt sér heima og unnið í rólegheitunum. Ég er kennari og þetta voru í raun eins og fjórtán undurbúningsdagar og því gat ég komið miklu í verk og undirbúið næstu vikur í kennslu.“ Halla segist hafa þurft að fara í Kringluna stuttu eftir að hún slapp úr sóttkví. „Maður eru orðin svo taugaveiklaður í kringum þetta allt að ég bara nánast hélt niðri í mér andanum þegar ég gekk um húsið. Það er kannski eðlilegt að fólk sér hrætt, þar sem þetta er greinilega djöfulleg veira,“ segir Halla en heilt yfir eru þau hjón nokkuð sátt við viðbrögð heilbrigðiskerfisins þrátt fyrir nokkra byrjunarerfileika. „Við vorum ekki sett í sóttkví um leið og við lentum og við gerðum það í raun sjálf. Við vissum ekkert að þetta væri bannsvæði og það tók töluverðan tíma að tilkynna okkur það. Ég hlakkaði mjög mikið til að komast í vinnuna en var nokkuð stressuð að fólk yrði hreinlega hrætt við mig.“ Wuhan-veiran Tengdar fréttir Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 9. mars 2020 14:20 FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9. mars 2020 13:00 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. 9. mars 2020 13:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
„Við ákváðum bara að hafa síðasta kvöldið eins og við værum að fara á ball,“ segir Halla Gunnarsdóttir, kennari, sem kláraði sóttkví með eiginmanni sínum Má Erlingssyni á laugardagskvöldið. Hjónin tóku þá ákvörðun að halda upp á síðasta kvöldið heima með galakvöldi og klæddu þau sig sparilega upp eins og dóttir þeirra Guðbjörg Lára Másdóttir greindi skemmtilega frá á Twitter. Ok mamma og pabbi eru búin að vera í sóttkví síðustu vikur. Í gær var síðasti dagurinn þeirra í sóttkví og þau ákváðu að hafa GALAKVÖLD pic.twitter.com/f9CYB9SXF8— Guðbjörg Lára Másdóttir (@gudbjorg94) March 8, 2020 „Við matreiddum góðan mat sem við pöntuðum á Heimkaup.is og vorum bara með glans og glamúrkvöld þar sem við klæddum okkur fallega upp. Það var alltaf okkar nálgun á þessu verkefni að þetta væri ekki einhver þraut og við værum bara heppinn að vera á okkar heimili í þessu ferli, í staðinn fyrir að vera föst í Víetnam eða einhversstaðar erlendis.“ Þau hjónin voru á skíðaferðalagi í Cortina á Ítalíu og komu heim fyrir rúmlega tveimur vikum. Það tekur um þrjár klukkustundir að aka frá Cortina yfir til Verona þaðan sem þau flugu heim. Halla og Már voru í fjórtán manna hópi í fríi. Komu miklu í verk „Þetta var nú bara nokkuð góð tilfinning að klára sóttkví en maður á samt eftir að sakna þess pínu. Þetta var bara frekar notalegt og mikill friður heima. Maðurinn minn er í erfiðri vinnu og þar er mikið áreiti og hann gat meira einbeitt sér heima og unnið í rólegheitunum. Ég er kennari og þetta voru í raun eins og fjórtán undurbúningsdagar og því gat ég komið miklu í verk og undirbúið næstu vikur í kennslu.“ Halla segist hafa þurft að fara í Kringluna stuttu eftir að hún slapp úr sóttkví. „Maður eru orðin svo taugaveiklaður í kringum þetta allt að ég bara nánast hélt niðri í mér andanum þegar ég gekk um húsið. Það er kannski eðlilegt að fólk sér hrætt, þar sem þetta er greinilega djöfulleg veira,“ segir Halla en heilt yfir eru þau hjón nokkuð sátt við viðbrögð heilbrigðiskerfisins þrátt fyrir nokkra byrjunarerfileika. „Við vorum ekki sett í sóttkví um leið og við lentum og við gerðum það í raun sjálf. Við vissum ekkert að þetta væri bannsvæði og það tók töluverðan tíma að tilkynna okkur það. Ég hlakkaði mjög mikið til að komast í vinnuna en var nokkuð stressuð að fólk yrði hreinlega hrætt við mig.“
Wuhan-veiran Tengdar fréttir Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 9. mars 2020 14:20 FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9. mars 2020 13:00 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. 9. mars 2020 13:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 9. mars 2020 14:20
FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9. mars 2020 13:00
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. 9. mars 2020 13:00