Var ekki á hættusvæði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. mars 2020 11:14 Hjúkrunarfræðingar standa saman. Vísir/Vilhelm Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Hjúkrunarráð Landspítalans bendir á að því hafi verið „fullkomnlega eðlilegt“ að viðkomandi hafi mætt í vinnu. Á upplýsingafundi yfirvalda í gær var greint frá því að fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi væru smitaðir af kórónuveirunni. Fram kom á fundinum að tveir hjúkrunarfræðinganna hafi verið í skíðaferð þar sem þeir hafi líklegast smitast, þeir hafi svo smitað vinnufélaga sína. Búið væri að rekja smitin og talið víst að sjúklingar á gjörgæsludeild hafi ekki smitast. Í færslu á Facebook-síðu hjúkrunarráðsins segir að komið fram að einn hjúkrunarfræðingur hafi mætt til vinnu eftir skíðaferð og líklega smitað samstarfsfólk af kórónuveirunni. „Mikilvægt er að hafa í huga að viðkomandi var ekki að koma frá skilgreindu hættusvæði og því fullkomlega eðlilegt að mæta í vinnu, eins og fólk hefur alltaf gert þegar það kemur úr fríi,“ segir í færslunni. Húkrunarfræðingar starfi af heilindum og setji öryggi sjúklinga ofar öllu öðru. „Við stöndum saman, styðjum hvert annað í gegnum þetta og sendum kollegum okkar batakveðjur. Hlökkum til að fá ykkur aftur til vinnu. Við hin höldum ró okkar, þvoum hendur og sinnum okkar störfum samkvæmt bestu þekkingu hverju sinni.“ 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæslu smitaðir Landspítalinn Heilbrigðismál Wuhan-veiran Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Hjúkrunarráð Landspítalans bendir á að því hafi verið „fullkomnlega eðlilegt“ að viðkomandi hafi mætt í vinnu. Á upplýsingafundi yfirvalda í gær var greint frá því að fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi væru smitaðir af kórónuveirunni. Fram kom á fundinum að tveir hjúkrunarfræðinganna hafi verið í skíðaferð þar sem þeir hafi líklegast smitast, þeir hafi svo smitað vinnufélaga sína. Búið væri að rekja smitin og talið víst að sjúklingar á gjörgæsludeild hafi ekki smitast. Í færslu á Facebook-síðu hjúkrunarráðsins segir að komið fram að einn hjúkrunarfræðingur hafi mætt til vinnu eftir skíðaferð og líklega smitað samstarfsfólk af kórónuveirunni. „Mikilvægt er að hafa í huga að viðkomandi var ekki að koma frá skilgreindu hættusvæði og því fullkomlega eðlilegt að mæta í vinnu, eins og fólk hefur alltaf gert þegar það kemur úr fríi,“ segir í færslunni. Húkrunarfræðingar starfi af heilindum og setji öryggi sjúklinga ofar öllu öðru. „Við stöndum saman, styðjum hvert annað í gegnum þetta og sendum kollegum okkar batakveðjur. Hlökkum til að fá ykkur aftur til vinnu. Við hin höldum ró okkar, þvoum hendur og sinnum okkar störfum samkvæmt bestu þekkingu hverju sinni.“ 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæslu smitaðir
Landspítalinn Heilbrigðismál Wuhan-veiran Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira