Lífið

Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands

Stefán Árni Pálsson skrifar
Dorrit er eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar sem sjálfur var forseti Íslands og frá árinu 1996-2016.
Dorrit er eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar sem sjálfur var forseti Íslands og frá árinu 1996-2016.

Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram.

Þar skrifar hún: „Til hamingju með afmælið kæra Vigdís besti forseti Íslands.“

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er níræð í dag. Hún gegndi embættinu á árunum 1980 til 1996. Dorrit er eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar sem var forseti lýðveldisins í tuttugu ár, frá árinu 1996-2016.

Hér að neðan má sjá færslu Dorritar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.