Tónlist

Daði í upp­á­haldi hjá Norð­mönnum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Daði Freyr og Gagnamagnið voru í uppáhaldi hjá Norðmönnum.
Daði Freyr og Gagnamagnið voru í uppáhaldi hjá Norðmönnum. Vísir

Í kvöld kusu Norðmenn Think About Things, lag Daða Freys og Gagnamagnsins sem besta lagið sem senda átti í Eurovision í ár. Símakosning var haldin til að velja besta lagið þar sem Daði vann yfirburðarsigur.

Ísland fékk 25.295 stig og þar á eftir kom Rússland með 13.770 stig. Í þriðja sæti henti Litháen með 12.002 stig. Svíar héldu litla Eurovisionkeppni í gær þar sem Daði hlaut einnig flest atkvæði.

Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.