Í beinni í dag: Tvö golfmót, spænskur, enskur og íslenskur fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 06:00 Lionel Messi og félagar misstu toppsætið á Spáni úr höndunum síðasta sunnudag en geta náð því aftur, tímabundið alla vega, í dag. vísir/getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira