Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 11:00 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigurinn í Dúbaí. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. Sara Sigmundsdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir eru fulltrúar Íslands í aðalkeppninni. Sara hefur verið á mikilli sigurgöngu og Þuríður Erla náði níunda sætinu á síðustu heimsleikum. Það eru engir smáaurar í boði fyrir þá keppendur sem vinna Wodapalooza CrossFit mótið en mótshaldarar hafa nú gefið það út. Sá sem vinnur fær 50 þúsund Bandaríkjadali í sinn hlut eða 6,4 milljónir íslenskra króna. Annað sætið gefur 30 þúsund dali eða 3,8 milljónir og fyrir þriðja sætið eru gefnar 20 þúsund dalir eða tæpar 2,6 milljónir. Það er gefið verðlaunafé alveg niður í tíunda sætið sem hefur þúsund dollara eða 128 þúsund krónur íslenskar. Keppendur geta einnig unnið sér inn meiri pening því það er boðið upp 2020 Bandaríkjadali fyrir sigur í hverri grein eða rúmlega 258 þúsund íslenskar krónur. Hér fyrir neðan má sjá meira um verðlaunaféð. View this post on Instagram What's on the line for the athletes taking the competition floor in TWO DAYS?! Here's a refresher on how we're adding to the WZA Experience and offering more cash prizes than ever before! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 18, 2020 at 1:00pm PST Sara Sigmundsdóttir hefur unnið síðustu mót sem hún hefur tekið þátt í en það hefur Ástralinn Tia-Clair Toomey gert líka. Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza mótið í fyrra en Sara endaði þá í þriðja sætinu. Það má búast við því að þær tvær keppi um efsta sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu en auðvitað eru fleiri frábærar CrossFit konur að keppa í Miami. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verða báðar á svæðinu þótt að þær séu ekki að keppa á mótinu að þessu sinni. Katrín Tanja vann Wodapalooza árið 2018. Mótið hefst á morgun fimmtudag. CrossFit Tengdar fréttir Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. 14. febrúar 2020 10:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk á síðasta tímabili „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. Sara Sigmundsdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir eru fulltrúar Íslands í aðalkeppninni. Sara hefur verið á mikilli sigurgöngu og Þuríður Erla náði níunda sætinu á síðustu heimsleikum. Það eru engir smáaurar í boði fyrir þá keppendur sem vinna Wodapalooza CrossFit mótið en mótshaldarar hafa nú gefið það út. Sá sem vinnur fær 50 þúsund Bandaríkjadali í sinn hlut eða 6,4 milljónir íslenskra króna. Annað sætið gefur 30 þúsund dali eða 3,8 milljónir og fyrir þriðja sætið eru gefnar 20 þúsund dalir eða tæpar 2,6 milljónir. Það er gefið verðlaunafé alveg niður í tíunda sætið sem hefur þúsund dollara eða 128 þúsund krónur íslenskar. Keppendur geta einnig unnið sér inn meiri pening því það er boðið upp 2020 Bandaríkjadali fyrir sigur í hverri grein eða rúmlega 258 þúsund íslenskar krónur. Hér fyrir neðan má sjá meira um verðlaunaféð. View this post on Instagram What's on the line for the athletes taking the competition floor in TWO DAYS?! Here's a refresher on how we're adding to the WZA Experience and offering more cash prizes than ever before! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 18, 2020 at 1:00pm PST Sara Sigmundsdóttir hefur unnið síðustu mót sem hún hefur tekið þátt í en það hefur Ástralinn Tia-Clair Toomey gert líka. Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza mótið í fyrra en Sara endaði þá í þriðja sætinu. Það má búast við því að þær tvær keppi um efsta sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu en auðvitað eru fleiri frábærar CrossFit konur að keppa í Miami. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verða báðar á svæðinu þótt að þær séu ekki að keppa á mótinu að þessu sinni. Katrín Tanja vann Wodapalooza árið 2018. Mótið hefst á morgun fimmtudag.
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. 14. febrúar 2020 10:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk á síðasta tímabili „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. 14. febrúar 2020 10:00
Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00
Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30
Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30