Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2020 13:08 Embætti ríkissáttasemjara er til húsa í Höfðaborg. Vísir/egill Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Að sögn Gissurs Péturssonar, ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, er skipunarferlið á lokastigi. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Á morgun verða tveir mánuðir frá því að umsóknarfrestur fyrir embættið rann út, en alls sóttu sex um stöðuna. Aðspurður um hvað skýri tveggja mánaða ráðningarferli segir Gissur að það hafi tekið sinn tíma að ljúka hæfnismati, viðtölum og samráði „við hlutaðeigandi.“ Það er Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, sem skipar í stöðuna. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var í tengslum við ráðninguna skilaði tillögum sínum til ráðherrans fyrir nokkrum vikum. Sem fyrr segir sóttu sex um stöðu ríkissáttasemjara; Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk fyrrnefnds Gissurar sem var formaður nefndarinnar. Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Að sögn Gissurs Péturssonar, ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, er skipunarferlið á lokastigi. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Á morgun verða tveir mánuðir frá því að umsóknarfrestur fyrir embættið rann út, en alls sóttu sex um stöðuna. Aðspurður um hvað skýri tveggja mánaða ráðningarferli segir Gissur að það hafi tekið sinn tíma að ljúka hæfnismati, viðtölum og samráði „við hlutaðeigandi.“ Það er Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, sem skipar í stöðuna. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var í tengslum við ráðninguna skilaði tillögum sínum til ráðherrans fyrir nokkrum vikum. Sem fyrr segir sóttu sex um stöðu ríkissáttasemjara; Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk fyrrnefnds Gissurar sem var formaður nefndarinnar.
Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59
Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45