Lífið

Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Alma Möller, landlæknir, á upplýsingafundi almannavarna 27. mars 2020.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Alma Möller, landlæknir, á upplýsingafundi almannavarna 27. mars 2020. vísir/vilhelm

BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir.

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hafa fengið gríðarlega mikla athygli undanfarna vikur og virðist þjóðin treysta þeim vel ef marka má kannanir.

Víðir, Alma og Þórólfur hafa stýrt viðbrögðum Íslendinga við kórónuveirufaraldrinum og verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni síðust vikur.

Hér má taka prófið sjálft og þar svarar fólk allskyns spurningum svo hægt sé að bera persónuleika þeirra saman við þremenningana.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.