Árásarmaður leystur úr haldi 23. febrúar 2012 03:00 Þórshöfn Sögusagnir um áratuga gömul alvarleg afbrot sjötugs þolandans virðast hafa verið kveikjan að árásinni. Hæstiréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni sem hefur játað alvarlega líkamsárás á eldri mann á Þórshöfn fyrr í mánuðinum. Farið var fram á varðhaldið þar sem rannsóknarhagsmunir krefðust þess og á það féllst héraðsdómur. Hæstiréttur er hins vegar ósammála, enda sé rannsókn málsins langt komin og ekkert fram komið um að maðurinn muni reyna að torvelda hana. Hann var fyrst handtekinn 11. febrúar og sleppt úr haldi en síðan úrskurðaður í varðhald 17. febrúar til 1. mars, eftir að lögregla gerði sér fulla grein fyrir alvarleika málsins. Fram kemur í gæsluvarðhaldsúrskurðinum að árásin hafi verið mjög hrottafengin og sé rannsökuð sem tilraun til manndráps. Talið er að maðurinn hafi ráðist margsinnis á þolandann með hnefahöggum og hafi meðal annars notað munnhörpu sem eins konar hnúajárn. Þá telur lögregla að hann hafi sparkað ítrekað í hann, meðal annars í höfuð hans. Þolandinn hlaut heilablæðingu og mar á heila auk fleiri áverka. Fram hefur komið við rannsóknina að árásin geti tengst sögusögnum um alvarleg brot þolandans, sem nú er sjötugur, fyrir mörgum áratugum. - sh Fréttir Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni sem hefur játað alvarlega líkamsárás á eldri mann á Þórshöfn fyrr í mánuðinum. Farið var fram á varðhaldið þar sem rannsóknarhagsmunir krefðust þess og á það féllst héraðsdómur. Hæstiréttur er hins vegar ósammála, enda sé rannsókn málsins langt komin og ekkert fram komið um að maðurinn muni reyna að torvelda hana. Hann var fyrst handtekinn 11. febrúar og sleppt úr haldi en síðan úrskurðaður í varðhald 17. febrúar til 1. mars, eftir að lögregla gerði sér fulla grein fyrir alvarleika málsins. Fram kemur í gæsluvarðhaldsúrskurðinum að árásin hafi verið mjög hrottafengin og sé rannsökuð sem tilraun til manndráps. Talið er að maðurinn hafi ráðist margsinnis á þolandann með hnefahöggum og hafi meðal annars notað munnhörpu sem eins konar hnúajárn. Þá telur lögregla að hann hafi sparkað ítrekað í hann, meðal annars í höfuð hans. Þolandinn hlaut heilablæðingu og mar á heila auk fleiri áverka. Fram hefur komið við rannsóknina að árásin geti tengst sögusögnum um alvarleg brot þolandans, sem nú er sjötugur, fyrir mörgum áratugum. - sh
Fréttir Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira