Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2016 15:47 Travolta birtir þessa mynd á Facebook. Jett hefði verið 23 ára í dag. vísir „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. Þar talar hann um sársaukann sem fylgir því að missa barnið sitt. Jett Travolta lést fyrir um sjö árum þegar hann var 16 ára. Hann fékk flogakast inni á baðherbergi á heimili fjölskyldunnar á Bahama eyjum og datt með höfuðið á baðkar með þeim afleiðingum að hann lést. Sjá einnig: Sextán ára sonur Travolta lést í gær „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum er að missa barnið sitt. Manneskja sem þú ólst upp og horfðir á vaxa og dafna á hverjum einasta degi. Manneskja sem þú kenndir að ganga og tala. Þetta er það versta sem maður getur lent í. Sonur minn lést og hann færði mér svo ótrúlega mikla gleði þegar hann var á lífi.“ Travolta hefur lítið tjáð sig um fráfall sonar síns en segir að hann hafi lært að elska óskilyrðislaust á þeim 16 árum sem Jett var á lífi. „Við þurfum að læra að staldra við og vera þakklát fyrir börnin okkar, og börnin þurfa vera þakklát fyrir foreldra sína. Lífið er stutt, eyðið tíma með fjölskyldunni og komið vel fram við hvert annað. Einn daginn, þegar þú tekur þér smá tíma til að horfa upp frá símanum, þá áttar þú þig á því að barnið er horfið. Njótið þess að vera á lífi hvern einasta dag, eins og þetta sé þinn síðasti á jörðinni.“ Hér að neðan má sjá færslu sem birtist á aðdáendasíðu Travolta en þar er færslan hans endurbirt frá því í janúar. "They say the hardest thing in the world is losing a parent. I can now say that isn't true. The hardest thing in the...Posted by John Travolta on 21. febrúar 2016 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
„Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. Þar talar hann um sársaukann sem fylgir því að missa barnið sitt. Jett Travolta lést fyrir um sjö árum þegar hann var 16 ára. Hann fékk flogakast inni á baðherbergi á heimili fjölskyldunnar á Bahama eyjum og datt með höfuðið á baðkar með þeim afleiðingum að hann lést. Sjá einnig: Sextán ára sonur Travolta lést í gær „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum er að missa barnið sitt. Manneskja sem þú ólst upp og horfðir á vaxa og dafna á hverjum einasta degi. Manneskja sem þú kenndir að ganga og tala. Þetta er það versta sem maður getur lent í. Sonur minn lést og hann færði mér svo ótrúlega mikla gleði þegar hann var á lífi.“ Travolta hefur lítið tjáð sig um fráfall sonar síns en segir að hann hafi lært að elska óskilyrðislaust á þeim 16 árum sem Jett var á lífi. „Við þurfum að læra að staldra við og vera þakklát fyrir börnin okkar, og börnin þurfa vera þakklát fyrir foreldra sína. Lífið er stutt, eyðið tíma með fjölskyldunni og komið vel fram við hvert annað. Einn daginn, þegar þú tekur þér smá tíma til að horfa upp frá símanum, þá áttar þú þig á því að barnið er horfið. Njótið þess að vera á lífi hvern einasta dag, eins og þetta sé þinn síðasti á jörðinni.“ Hér að neðan má sjá færslu sem birtist á aðdáendasíðu Travolta en þar er færslan hans endurbirt frá því í janúar. "They say the hardest thing in the world is losing a parent. I can now say that isn't true. The hardest thing in the...Posted by John Travolta on 21. febrúar 2016
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira