Um 40% þolenda í kynferðisbrotamálum yngri en 18 ára Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2013 10:22 Gerendur eru oft mun eldri en þolendurnir. Mynd/ Getty. Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem innanríkisráðherra fékk afhenta í morgun. Rannsóknin er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, mann- og kynjafræðingi, og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lögfræðingi með aðstoð Maríönnu Þórðardóttur, meistaranema í lýðheilsuvísindum. Rannsókninni til grundvallar liggja allar tilkynntar nauðganir sem bárust lögregluembættum landsins árin 2008 og 2009. Að mestu leyti er stuðst við frásagnir brotaþola.Í skýrslunni kemur fram að í tilkynntum nauðgunarmálum eru langflestir brotaþolar konur eða stúlkur, eða 98%, en langflestir gerendur karlar eða drengir. Meðal þess sem einkennir þessi mál er mikill aldursmunur á brotaþola og hinum kærða. Rannsóknin sýnir að í yfir helmingi tilfella eru tengsl milli brotaþola, þó þau séu mismikil á milli aðila, en í tæplega helmingi tilfella þekkjast gerendur og brotaþolar lítið sem ekkert. Í þeim tilfellum þar sem gerandi þekkir brotaþola er yfirleitt um að ræða vin eða kunningja, eða í 37% tilfella. Sjaldgæft er að sakborningur sé fyrrverandi eða núverandi kærasti eða sambýlismaður eða einungis í 7% mála. Enn sjaldgæfara var að sakborningur sé fjölskyldumeðlimur, eða einungis í 3% mála. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira
Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem innanríkisráðherra fékk afhenta í morgun. Rannsóknin er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, mann- og kynjafræðingi, og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lögfræðingi með aðstoð Maríönnu Þórðardóttur, meistaranema í lýðheilsuvísindum. Rannsókninni til grundvallar liggja allar tilkynntar nauðganir sem bárust lögregluembættum landsins árin 2008 og 2009. Að mestu leyti er stuðst við frásagnir brotaþola.Í skýrslunni kemur fram að í tilkynntum nauðgunarmálum eru langflestir brotaþolar konur eða stúlkur, eða 98%, en langflestir gerendur karlar eða drengir. Meðal þess sem einkennir þessi mál er mikill aldursmunur á brotaþola og hinum kærða. Rannsóknin sýnir að í yfir helmingi tilfella eru tengsl milli brotaþola, þó þau séu mismikil á milli aðila, en í tæplega helmingi tilfella þekkjast gerendur og brotaþolar lítið sem ekkert. Í þeim tilfellum þar sem gerandi þekkir brotaþola er yfirleitt um að ræða vin eða kunningja, eða í 37% tilfella. Sjaldgæft er að sakborningur sé fyrrverandi eða núverandi kærasti eða sambýlismaður eða einungis í 7% mála. Enn sjaldgæfara var að sakborningur sé fjölskyldumeðlimur, eða einungis í 3% mála.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira