Valdamesti stílistinn 15. mars 2012 16:26 Kate Young er vinsæl í Hollywood. nordicphotos/getty Stílistinn Kate Young trónir á toppi lista yfir valdamestu stílista í Hollywood um þessar mundir. Young tekur við titlinum af Rachel Zoe. Meðal viðskiptavina Young eru leikkonurnar Michelle Williams og Natalie Portman sem vekja ávalt athygli fyrir kjólaval sitt á rauða dreglinum. Í öðru sæti listans, sem tímaritið Hollywood Reporter tók saman, situr Leslie Fremar sem ber meðal annars ábyrgð á klæðavali Charlize Theron og Reese Witherspoon. Stílistinn Petra Flannery situr í þriðja sæti, en sú starfar mikið með ungum og upprennandi stjörnum líkt og Emmu Stone, Zoe Saldana, Milu Kunis og Megan Fox. L'Wren Scott hreppti tólfta sætið, en hún starfar bæði sem stílist og hönnuður og er að auki trúlofuð rokkaranum Mick Jagger. Scott starfar náið með forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama. Tengdar fréttir Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. 16. mars 2012 11:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Stílistinn Kate Young trónir á toppi lista yfir valdamestu stílista í Hollywood um þessar mundir. Young tekur við titlinum af Rachel Zoe. Meðal viðskiptavina Young eru leikkonurnar Michelle Williams og Natalie Portman sem vekja ávalt athygli fyrir kjólaval sitt á rauða dreglinum. Í öðru sæti listans, sem tímaritið Hollywood Reporter tók saman, situr Leslie Fremar sem ber meðal annars ábyrgð á klæðavali Charlize Theron og Reese Witherspoon. Stílistinn Petra Flannery situr í þriðja sæti, en sú starfar mikið með ungum og upprennandi stjörnum líkt og Emmu Stone, Zoe Saldana, Milu Kunis og Megan Fox. L'Wren Scott hreppti tólfta sætið, en hún starfar bæði sem stílist og hönnuður og er að auki trúlofuð rokkaranum Mick Jagger. Scott starfar náið með forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama.
Tengdar fréttir Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. 16. mars 2012 11:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. 16. mars 2012 11:30