Innlent

FÁ knúsaður hressilega í morgun

Fjölbrautaskólinn við Ármúla var "knúsaður" hressilega í morgun.

Það var gert í tilefni af árshátíðardegi skólans sem er í dag. Nemendur mynduðu keðju í kringum skólann sinn, föðmuðu og knúsuðu. Í tilefni dagsins verður mikið fjör í skólanum, boðið verður upp á tónlist og bakkelsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×