Lífið

Taka upp tónleika með íslenskum tónlistarmönnum

Stefán Árni Pálsson skrifar
dvdzb

Á YouTube-síðunni Artic Lab hafa verið birt tvö myndbönd með tónleikum. Annarsvegar tónleikar með söngkonunni vinsælu Bríet og hinsvegar með Elínu Hall.

Tónleikarnir voru teknir upp í Sundaborg og eru um tuttugu mínútur á lengd.

Á næstunni verða fleiri tónleikar á síðunni birtir og hafa forsvarsmenn Artic Lab nú þegar rætt við marga af vinsælustu tónlistamönnum landsins.

Hér að neðan má sjá fyrstu tvö myndböndin frá Artic Lab.

  
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.