Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 13:00 Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. Vísir/Vilhelm Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit eignaðist stúlku á Valentínusardaginn. Guðrún Helga sagði sögu sína í viðtali á Vísi á síðasta ári, en áður en hún varð ófrísk af stúlkunni varð hún hætt kominn vegna utanlegsfósturs. Guðrún er orðlaus yfir því að vera loksins komin með stelpuna sína í fangið, en í byrjun meðgöngu var hún óttaslegin vegna fyrri reynslu. „Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt“ skrifar Guðrún við myndina. Eftir að Guðrún fékk utanlegasfóstur þurfti að fjarlægja annan eggjaleiðarann og var hún ekki viss um að geta orðið ófrísk aftur. Það voru því miklar gleðifréttir þegar Guðrún og Steinar kærasti hennar komust að því að þau ættu von á barni. „Þetta var eitthvað sem okkur langaði ótrúlega mikið, sérstaklega eftir að hafa gengið í gegnum allt þetta. Það er svo skrítið að missa eitthvað sem maður átti ekki einu sinni, það er eiginlega ólýsanleg tilfinning. Þetta var eitthvað sem ég vissi ekki hvað mig langaði ótrúlega mikið í, fyrr en ég missti það,“ sagði Guðrún meðal annars í viðtalinu. View this post on Instagram Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) on Feb 16, 2020 at 9:52am PST „Sumt er manni bara ætlað að fara í gegnum og maður lærir ótrúlega mikið á þessu. Það er svo mikið kraftaverk að verða ólétt og að það gangi vel.“Viðtalið við Guðrúnu Helgu má lesa í heild sinni HÉR. Börn og uppeldi Frjósemi Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit eignaðist stúlku á Valentínusardaginn. Guðrún Helga sagði sögu sína í viðtali á Vísi á síðasta ári, en áður en hún varð ófrísk af stúlkunni varð hún hætt kominn vegna utanlegsfósturs. Guðrún er orðlaus yfir því að vera loksins komin með stelpuna sína í fangið, en í byrjun meðgöngu var hún óttaslegin vegna fyrri reynslu. „Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt“ skrifar Guðrún við myndina. Eftir að Guðrún fékk utanlegasfóstur þurfti að fjarlægja annan eggjaleiðarann og var hún ekki viss um að geta orðið ófrísk aftur. Það voru því miklar gleðifréttir þegar Guðrún og Steinar kærasti hennar komust að því að þau ættu von á barni. „Þetta var eitthvað sem okkur langaði ótrúlega mikið, sérstaklega eftir að hafa gengið í gegnum allt þetta. Það er svo skrítið að missa eitthvað sem maður átti ekki einu sinni, það er eiginlega ólýsanleg tilfinning. Þetta var eitthvað sem ég vissi ekki hvað mig langaði ótrúlega mikið í, fyrr en ég missti það,“ sagði Guðrún meðal annars í viðtalinu. View this post on Instagram Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) on Feb 16, 2020 at 9:52am PST „Sumt er manni bara ætlað að fara í gegnum og maður lærir ótrúlega mikið á þessu. Það er svo mikið kraftaverk að verða ólétt og að það gangi vel.“Viðtalið við Guðrúnu Helgu má lesa í heild sinni HÉR.
Börn og uppeldi Frjósemi Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00