Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 13:00 Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. Vísir/Vilhelm Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit eignaðist stúlku á Valentínusardaginn. Guðrún Helga sagði sögu sína í viðtali á Vísi á síðasta ári, en áður en hún varð ófrísk af stúlkunni varð hún hætt kominn vegna utanlegsfósturs. Guðrún er orðlaus yfir því að vera loksins komin með stelpuna sína í fangið, en í byrjun meðgöngu var hún óttaslegin vegna fyrri reynslu. „Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt“ skrifar Guðrún við myndina. Eftir að Guðrún fékk utanlegasfóstur þurfti að fjarlægja annan eggjaleiðarann og var hún ekki viss um að geta orðið ófrísk aftur. Það voru því miklar gleðifréttir þegar Guðrún og Steinar kærasti hennar komust að því að þau ættu von á barni. „Þetta var eitthvað sem okkur langaði ótrúlega mikið, sérstaklega eftir að hafa gengið í gegnum allt þetta. Það er svo skrítið að missa eitthvað sem maður átti ekki einu sinni, það er eiginlega ólýsanleg tilfinning. Þetta var eitthvað sem ég vissi ekki hvað mig langaði ótrúlega mikið í, fyrr en ég missti það,“ sagði Guðrún meðal annars í viðtalinu. View this post on Instagram Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) on Feb 16, 2020 at 9:52am PST „Sumt er manni bara ætlað að fara í gegnum og maður lærir ótrúlega mikið á þessu. Það er svo mikið kraftaverk að verða ólétt og að það gangi vel.“Viðtalið við Guðrúnu Helgu má lesa í heild sinni HÉR. Börn og uppeldi Frjósemi Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit eignaðist stúlku á Valentínusardaginn. Guðrún Helga sagði sögu sína í viðtali á Vísi á síðasta ári, en áður en hún varð ófrísk af stúlkunni varð hún hætt kominn vegna utanlegsfósturs. Guðrún er orðlaus yfir því að vera loksins komin með stelpuna sína í fangið, en í byrjun meðgöngu var hún óttaslegin vegna fyrri reynslu. „Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt“ skrifar Guðrún við myndina. Eftir að Guðrún fékk utanlegasfóstur þurfti að fjarlægja annan eggjaleiðarann og var hún ekki viss um að geta orðið ófrísk aftur. Það voru því miklar gleðifréttir þegar Guðrún og Steinar kærasti hennar komust að því að þau ættu von á barni. „Þetta var eitthvað sem okkur langaði ótrúlega mikið, sérstaklega eftir að hafa gengið í gegnum allt þetta. Það er svo skrítið að missa eitthvað sem maður átti ekki einu sinni, það er eiginlega ólýsanleg tilfinning. Þetta var eitthvað sem ég vissi ekki hvað mig langaði ótrúlega mikið í, fyrr en ég missti það,“ sagði Guðrún meðal annars í viðtalinu. View this post on Instagram Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) on Feb 16, 2020 at 9:52am PST „Sumt er manni bara ætlað að fara í gegnum og maður lærir ótrúlega mikið á þessu. Það er svo mikið kraftaverk að verða ólétt og að það gangi vel.“Viðtalið við Guðrúnu Helgu má lesa í heild sinni HÉR.
Börn og uppeldi Frjósemi Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00