Litla föndurhornið: Hvert fór tíminn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2019 08:45 Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00
Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00