Litla föndurhornið: Hvert fór tíminn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2019 08:45 Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00
Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”