Hélt áfram að rokka þó að hárið stæði í ljósum logum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. febrúar 2019 19:15 Eldurinn í hári gítarleikarans logaði glatt. YouTube/Skjáskot Gítarleikarinn og rokkarinn hárprúði Bobby Jensen lét lítið á sig fá þótt kviknað hefði í hári hans þegar hann spilaði á tónleikum um helgina. Í myndbandi af tónleikunum sést þegar neisti frá eldvörpu á sviðinu lenti í hári gítarleikarans þegar ábreiðuhljómsveit hans hóf að leika lagið Detroit Rock City eftir rokkgoðsagnirnar í Kiss með þeim afleiðingum að höfuð Jensen stóð í ljósum logum. Annar hljómsveitarmeðlimur gerði heiðarlega tilraun til þess að slökkva eldinn í hári gítarleikarans en allt kom fyrir ekki. Hann kallaði þá á hjálp og tveir tónleikastarfsmenn komu aðvífandi en þeim tókst með samvinnuátaki að slökkva bálið. „Mér er alveg sama þótt það kvikni aðeins í mér, það er bara hluti af fjörinu,“ sagði Jensen í samtali við rokk-vefsíðuna UCR. „Ég vissi strax að það væri kviknað í mér, og þetta er ekki hárkolla heldur alvöru hárið mitt. Það var mjög fínt og púffað fyrir tónleikana en núna er ég mun líkari Alice Cooper.“ Jensen sagðist aldrei hafa lent í neinu þessu líku á meira en 15 ára rokkferli sínum. „En maður býr sig alltaf undir eitthvað svona. Þess vegna sáuð þið mig ekki missa það, Ég hef fulla trú á mínum mönnum og vissi að einhver kæmi og gæti slökkt í mér. Þannig ég hugsaði bara með mér að ég ætlaði að syngja fyrir fólkið á meðan eldurinn logaði.“ Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Gítarleikarinn og rokkarinn hárprúði Bobby Jensen lét lítið á sig fá þótt kviknað hefði í hári hans þegar hann spilaði á tónleikum um helgina. Í myndbandi af tónleikunum sést þegar neisti frá eldvörpu á sviðinu lenti í hári gítarleikarans þegar ábreiðuhljómsveit hans hóf að leika lagið Detroit Rock City eftir rokkgoðsagnirnar í Kiss með þeim afleiðingum að höfuð Jensen stóð í ljósum logum. Annar hljómsveitarmeðlimur gerði heiðarlega tilraun til þess að slökkva eldinn í hári gítarleikarans en allt kom fyrir ekki. Hann kallaði þá á hjálp og tveir tónleikastarfsmenn komu aðvífandi en þeim tókst með samvinnuátaki að slökkva bálið. „Mér er alveg sama þótt það kvikni aðeins í mér, það er bara hluti af fjörinu,“ sagði Jensen í samtali við rokk-vefsíðuna UCR. „Ég vissi strax að það væri kviknað í mér, og þetta er ekki hárkolla heldur alvöru hárið mitt. Það var mjög fínt og púffað fyrir tónleikana en núna er ég mun líkari Alice Cooper.“ Jensen sagðist aldrei hafa lent í neinu þessu líku á meira en 15 ára rokkferli sínum. „En maður býr sig alltaf undir eitthvað svona. Þess vegna sáuð þið mig ekki missa það, Ég hef fulla trú á mínum mönnum og vissi að einhver kæmi og gæti slökkt í mér. Þannig ég hugsaði bara með mér að ég ætlaði að syngja fyrir fólkið á meðan eldurinn logaði.“
Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira