Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 6. desember 2019 15:26 Fyrirtaks föstudagskombó frá Rebeccu. Þorri Líndal Guðnason Sviðs-, mynd- og tónlistarkonan Rebecca Scott Lord á heiðurinn að föstudagslagalista vikunnar. Ásamt ýmissa verkefna á sviði og með uppistandshópnum Fyndnustu mínar er Rebecca hluti af tryllingslega tónlistarverkefninu hexhexhex sem nýlega kom fram á sjónarsviðið. Á döfinni hjá henni eru m.a. gjörningur í Norræna húsinu á sunnudaginn, sem er hluti af viðburðaröðinni Af stað! Þar eru hendur Rebeccu þáttastjórnendur matreiðsluþáttar og njóta sérlegrar aðstoðar skemmtarameistarans Vidda Blöndal. Þar að auki verður jólauppistand Fyndnustu minna í Tjarnarbíói þann 13. desember, og ber það titilinn Heilögustu mínar. Rebecca segist hafa hlustað mikið á tónlist frá miðjum fyrsta áratug þessarar aldar undanfarið. Það sýni sig í lagavalinu. „Mörg þessara laga endurspegla mixdiskasafnið mitt.“ „Restin af lögunum eru blanda sorgarlaga til að gráta við og laga til að gera sig til og líða heitri við. Heilt yfir alveg fyrirtaks föstudagskombó“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sviðs-, mynd- og tónlistarkonan Rebecca Scott Lord á heiðurinn að föstudagslagalista vikunnar. Ásamt ýmissa verkefna á sviði og með uppistandshópnum Fyndnustu mínar er Rebecca hluti af tryllingslega tónlistarverkefninu hexhexhex sem nýlega kom fram á sjónarsviðið. Á döfinni hjá henni eru m.a. gjörningur í Norræna húsinu á sunnudaginn, sem er hluti af viðburðaröðinni Af stað! Þar eru hendur Rebeccu þáttastjórnendur matreiðsluþáttar og njóta sérlegrar aðstoðar skemmtarameistarans Vidda Blöndal. Þar að auki verður jólauppistand Fyndnustu minna í Tjarnarbíói þann 13. desember, og ber það titilinn Heilögustu mínar. Rebecca segist hafa hlustað mikið á tónlist frá miðjum fyrsta áratug þessarar aldar undanfarið. Það sýni sig í lagavalinu. „Mörg þessara laga endurspegla mixdiskasafnið mitt.“ „Restin af lögunum eru blanda sorgarlaga til að gráta við og laga til að gera sig til og líða heitri við. Heilt yfir alveg fyrirtaks föstudagskombó“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“