Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Sveinn Arnarsson skrifar 9. apríl 2019 06:15 Loftgæðin hafa verið slæm að undanförnu. Fréttablaðið/Auðunn Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Margvíslegar aðgerðir eru viðhafðar til að minnka magn svifryks í lofti með dræmum árangri. Vor er nú í lofti í bænum og snjó að taka upp í bæjarlandinu. Sandur er notaður á veturna sem hálkuvörn og því kemur mikið magn sands undan snjónum þegar leysir. „Við höfum verið að vinna í því með ýmsum leiðum að minnka styrk svifryks í bænum, til að mynda með því að sprauta sjó á göturnar til að binda rykið og einnig hafa götur verið sópaðar,“ segir Andri Teitsson, formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar. Í vetur höfum við einnig verið að nota möl á göturnar sem er þrifin og á því að vera minna ryk af því efni en því sem verið hefur notað síðustu árin hér á Akureyri.“ Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu á Akureyri hefur því á síðustu átta dögum sýnt tvöfalt hærri gildi svifryks en mælir sömu stofnunar sem er á Grensásvegi í Reykjavík þar sem bæði mengun og umferð á að vera mun meiri en á Akureyri. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7. apríl 2019 14:23 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira
Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Margvíslegar aðgerðir eru viðhafðar til að minnka magn svifryks í lofti með dræmum árangri. Vor er nú í lofti í bænum og snjó að taka upp í bæjarlandinu. Sandur er notaður á veturna sem hálkuvörn og því kemur mikið magn sands undan snjónum þegar leysir. „Við höfum verið að vinna í því með ýmsum leiðum að minnka styrk svifryks í bænum, til að mynda með því að sprauta sjó á göturnar til að binda rykið og einnig hafa götur verið sópaðar,“ segir Andri Teitsson, formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar. Í vetur höfum við einnig verið að nota möl á göturnar sem er þrifin og á því að vera minna ryk af því efni en því sem verið hefur notað síðustu árin hér á Akureyri.“ Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu á Akureyri hefur því á síðustu átta dögum sýnt tvöfalt hærri gildi svifryks en mælir sömu stofnunar sem er á Grensásvegi í Reykjavík þar sem bæði mengun og umferð á að vera mun meiri en á Akureyri.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7. apríl 2019 14:23 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira
Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7. apríl 2019 14:23