Lífið

Emily Blunt svarar 73 spurningum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Emily Blunt alltaf skemmtileg.
Emily Blunt alltaf skemmtileg.
Leikkonan Emily Blunt mætti undir lok síðasta árs í höfuðstöðvar Vogue til þess að taka þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins.

Þá gengur hún um og svarar 73 spurningum um lífið, fortíðina og framtíðina.

Blunt er heimsþekkt söngkona og líklega helst þekkt fyrir hlutverk sín í The Devils Wears Prada, Sicario, The Adjustment Bureau og mörg önnur.

Hér að neðan má sjá Blunt opna sig upp á gátt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×