„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“ Sylvía Hall skrifar 16. mars 2019 20:14 Sam Smith fagnar opnari umræðu um fjölbreytileikann. Vísir/Getty Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við. Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við.
Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira