Nú má heita Einara, Kolþerna og Baldína en ekki Nanyore Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. febrúar 2019 11:00 Þetta barn gæti fengið nafnið Einara. Vísir/Getty Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Danski og Eðvald hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Einara, Kolþerna, Baldína og Ásynja taka íslenskri beygingu í eignarfalli og voru því samþykkt af nefndinni. Eiginnöfnin Elízabet, Emanúela og Natalí voru einnig færð á mannanafnaskrá en þau töldust uppfylla ákvæði um mannanöfn. Var meðal annars litið til þess að tvær núlifandi konur beri nafnið Elízabet auk þess sem nafnið kemur fyrir í tólf manntölum frá 1703–1920. Ritháttur nafnsins telst því hefðaður. Þá var eiginnafnið Javí fært á mannanafnaskrá en eiginnafninu Javi hafnað. Eiginnafni Javi taldist ekki ritað í samræmi við íslenskar ritreglur miðað við að framburður þess sé Javí. Javí hins vegar íslenskri beygingu í eignarfalli. Millinöfnunum Eðvald og Danski var hafnað en nefndin taldi nafnið Eðvald hafa unnið sér hefð sem eiginnafn. Millinafnið Danski hefur nefnifallsendingu og fullnægir því ekki skilyrðum laga um mannanöfn. Eiginnöfnunum Nanyore og Nasha var hins vegar hafnað af nefndinni. Bæði nöfn er ekki rituð í samræmi við ritreglur íslensks máls og hvorugt nafnanna taldist hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Mannanöfn Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Danski og Eðvald hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Einara, Kolþerna, Baldína og Ásynja taka íslenskri beygingu í eignarfalli og voru því samþykkt af nefndinni. Eiginnöfnin Elízabet, Emanúela og Natalí voru einnig færð á mannanafnaskrá en þau töldust uppfylla ákvæði um mannanöfn. Var meðal annars litið til þess að tvær núlifandi konur beri nafnið Elízabet auk þess sem nafnið kemur fyrir í tólf manntölum frá 1703–1920. Ritháttur nafnsins telst því hefðaður. Þá var eiginnafnið Javí fært á mannanafnaskrá en eiginnafninu Javi hafnað. Eiginnafni Javi taldist ekki ritað í samræmi við íslenskar ritreglur miðað við að framburður þess sé Javí. Javí hins vegar íslenskri beygingu í eignarfalli. Millinöfnunum Eðvald og Danski var hafnað en nefndin taldi nafnið Eðvald hafa unnið sér hefð sem eiginnafn. Millinafnið Danski hefur nefnifallsendingu og fullnægir því ekki skilyrðum laga um mannanöfn. Eiginnöfnunum Nanyore og Nasha var hins vegar hafnað af nefndinni. Bæði nöfn er ekki rituð í samræmi við ritreglur íslensks máls og hvorugt nafnanna taldist hafa unnið sér hefð í íslensku máli.
Mannanöfn Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira