Stjórnvöld fylgjast grannt með stöðu WOW Heimir Már Pétursson skrifar 20. mars 2019 19:30 Forsætisráðherra segir ljóst að það muni hafa áhrif á íslenskt efnahagslíf fari allt á versta veg hjá WOW air. Stjórnvöld hafi fylgst vel með þróun mála hjá félaginu undanfarna mánuði. Lánadrottnar félagsins hafa frest til næsta mánudags til að taka afstöðu til stórfelldra niðurfellinga skulda félagsins sem þó er ekki víst að dugi til að nýir fjárfestar komi að félaginu. Morgunblaðið og Fréttablaðið greina bæði frá því í dag að WOW air hafi viðrað það við stjórnvöld að fá ríkisábyrgð á lán frá Arion banka til skamms tíma til rekstrar félagsins. Þetta hefur hvergi fengist staðfest og fátt hefur verið um svör frá WOW. Hins vegar segir í umfjöllun turisti.is að vafi leiki á því hvort Skúli Mogensen og Indigo Partners eigi ennþá í samningaviðræðum um fjárfestingu Indigo í flugfélaginu. „Blaðafulltrúi bandaríska fjárfestingafélagsins neitaði í gærkvöldi að svara spurningu Túrista um hvort viðræðurnar væru í gangi eða ekki,“ segir á vef Túrista. Liv Bergþórsdóttir, stjórnarformaður WOW, vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar fréttastofa ræddi við hana í dag. En Túristi telur stöðu félagsins versna dag frá degi og skuldbindingar aukist bæði gagnvart farþegum og starfsmönnum sem og kröfuhöfum, birgjum og stjórnvöldum sem fylgjast meðúr fjarlægð að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. „Auðvitað er WOW stórt fyrirtæki og það skiptir auðvitað máli hvernig þeim gengur að klára sín mál. Það er auðvitaðástæða þess að við höfum fylgst grannt með þróun mála. En vonum auðvitað það besta,“ segir Katrín. Þegar lággjaldaflugfélagið Air Berlin fór í þrot 2017 ábyrgðust þýsk stjórnvöld reksturinn þar til félagið var selt.Vísir/VilhelmEruð þiðaðskoða alls konar svona leiðir efáfalliðyrði?„Við höfum farið yfir alla valkosti í stöðunni að sjálfsögðu og fylgst vel með málum í raun og veru marga undanfarna mánuði. Það er í sjálfu sér ekkert sem liggur fyrir á þessari stundu,“ segir forsætisráðherra. Hún sagðist hins vegar ekki getað tjáð sig um það hvort WOW Air hafi óskað eftir ríkisábyrgð á lán eða ekki. Það sé ljóst að flugfélög víða um heima glími við vanda.Erþetta félag sem máfaraáhausinn?„Það er þannig að sem betur fer eru margar stoðir undir íslensku efnahagslífi. En við erum auðvitað líka lítið hagkerfi. Þannig að þetta skiptir allt máli alveg eins og þegar ekki veiðist loðna. Þá hefur það að sjálfsögðu áhrif áíslenskt hagkerfi og ef það verður einhver brestur í ferðaþjónustu þá hefur það áhrif,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að hjálpa fyrirtækjum í rekstrarvanda Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að koma fyrirtækjum eins og WOW AIR til hjálpar vegna rekstrarvanda. 20. mars 2019 11:45 Icelandair rýkur upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair rauk upp um nær 15 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. 20. mars 2019 10:38 WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. 20. mars 2019 06:15 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira
Forsætisráðherra segir ljóst að það muni hafa áhrif á íslenskt efnahagslíf fari allt á versta veg hjá WOW air. Stjórnvöld hafi fylgst vel með þróun mála hjá félaginu undanfarna mánuði. Lánadrottnar félagsins hafa frest til næsta mánudags til að taka afstöðu til stórfelldra niðurfellinga skulda félagsins sem þó er ekki víst að dugi til að nýir fjárfestar komi að félaginu. Morgunblaðið og Fréttablaðið greina bæði frá því í dag að WOW air hafi viðrað það við stjórnvöld að fá ríkisábyrgð á lán frá Arion banka til skamms tíma til rekstrar félagsins. Þetta hefur hvergi fengist staðfest og fátt hefur verið um svör frá WOW. Hins vegar segir í umfjöllun turisti.is að vafi leiki á því hvort Skúli Mogensen og Indigo Partners eigi ennþá í samningaviðræðum um fjárfestingu Indigo í flugfélaginu. „Blaðafulltrúi bandaríska fjárfestingafélagsins neitaði í gærkvöldi að svara spurningu Túrista um hvort viðræðurnar væru í gangi eða ekki,“ segir á vef Túrista. Liv Bergþórsdóttir, stjórnarformaður WOW, vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar fréttastofa ræddi við hana í dag. En Túristi telur stöðu félagsins versna dag frá degi og skuldbindingar aukist bæði gagnvart farþegum og starfsmönnum sem og kröfuhöfum, birgjum og stjórnvöldum sem fylgjast meðúr fjarlægð að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. „Auðvitað er WOW stórt fyrirtæki og það skiptir auðvitað máli hvernig þeim gengur að klára sín mál. Það er auðvitaðástæða þess að við höfum fylgst grannt með þróun mála. En vonum auðvitað það besta,“ segir Katrín. Þegar lággjaldaflugfélagið Air Berlin fór í þrot 2017 ábyrgðust þýsk stjórnvöld reksturinn þar til félagið var selt.Vísir/VilhelmEruð þiðaðskoða alls konar svona leiðir efáfalliðyrði?„Við höfum farið yfir alla valkosti í stöðunni að sjálfsögðu og fylgst vel með málum í raun og veru marga undanfarna mánuði. Það er í sjálfu sér ekkert sem liggur fyrir á þessari stundu,“ segir forsætisráðherra. Hún sagðist hins vegar ekki getað tjáð sig um það hvort WOW Air hafi óskað eftir ríkisábyrgð á lán eða ekki. Það sé ljóst að flugfélög víða um heima glími við vanda.Erþetta félag sem máfaraáhausinn?„Það er þannig að sem betur fer eru margar stoðir undir íslensku efnahagslífi. En við erum auðvitað líka lítið hagkerfi. Þannig að þetta skiptir allt máli alveg eins og þegar ekki veiðist loðna. Þá hefur það að sjálfsögðu áhrif áíslenskt hagkerfi og ef það verður einhver brestur í ferðaþjónustu þá hefur það áhrif,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að hjálpa fyrirtækjum í rekstrarvanda Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að koma fyrirtækjum eins og WOW AIR til hjálpar vegna rekstrarvanda. 20. mars 2019 11:45 Icelandair rýkur upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair rauk upp um nær 15 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. 20. mars 2019 10:38 WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. 20. mars 2019 06:15 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira
Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að hjálpa fyrirtækjum í rekstrarvanda Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að koma fyrirtækjum eins og WOW AIR til hjálpar vegna rekstrarvanda. 20. mars 2019 11:45
Icelandair rýkur upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair rauk upp um nær 15 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. 20. mars 2019 10:38
WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. 20. mars 2019 06:15