Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2019 15:53 Avengers hefur fengið afar góða dóma Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“ Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“
Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30
Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05