Bruno Ganz látinn Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 14:13 Ganz á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2018. Vísir/Getty Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Leikarinn var 77 ára gamall þegar hann lést. Ganz var þekktur fyrir hlutverk sín í þýskum kvikmyndum og leikritum og var hans frægasta mynd vafalaust Downfall sem bar heitið Der Untergang á þýsku. Þar fór hann eins og áður sagði með hlutverk nasistaforingjans og kanslarans Adolf Hitler. Sena úr kvikmyndinni fór eins og eldur í sinu um Internetið þar sem Ganz leikur reiðan Hitler af mikilli innlifun. Senan varð fljótt að svokölluðu „meme“ þar sem netverjar kepptust við að texta senuna og setja hana í annað samhengi. Bruno Ganz sem Adolf Hitler.Der UntergangGanz var því vafalítið með þekktustu leikörum Sviss og fékk hann mikið lof fyrir túlkun sína á nasistaforingjanum. Þá fór hann einnig með hlutverk vampíru í kvikmyndinni Nosferatu the Vampyre frá árinu 1979 og lék engil í Wings of Desire og framhaldsmyndinni Faraway, So Close! Við andlát sitt var Ganz handhafi Iffland-hringsins sem veittur er þýskumælandi leikurum sem þykja hafa skarað fram úr. Ekki er vitað hvern Ganz hafði valið sem næsta handhafa hringsins en hringurinn gengur milli leikara og þykir mikil viðurkenning. Andlát Bíó og sjónvarp Sviss Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Leikarinn var 77 ára gamall þegar hann lést. Ganz var þekktur fyrir hlutverk sín í þýskum kvikmyndum og leikritum og var hans frægasta mynd vafalaust Downfall sem bar heitið Der Untergang á þýsku. Þar fór hann eins og áður sagði með hlutverk nasistaforingjans og kanslarans Adolf Hitler. Sena úr kvikmyndinni fór eins og eldur í sinu um Internetið þar sem Ganz leikur reiðan Hitler af mikilli innlifun. Senan varð fljótt að svokölluðu „meme“ þar sem netverjar kepptust við að texta senuna og setja hana í annað samhengi. Bruno Ganz sem Adolf Hitler.Der UntergangGanz var því vafalítið með þekktustu leikörum Sviss og fékk hann mikið lof fyrir túlkun sína á nasistaforingjanum. Þá fór hann einnig með hlutverk vampíru í kvikmyndinni Nosferatu the Vampyre frá árinu 1979 og lék engil í Wings of Desire og framhaldsmyndinni Faraway, So Close! Við andlát sitt var Ganz handhafi Iffland-hringsins sem veittur er þýskumælandi leikurum sem þykja hafa skarað fram úr. Ekki er vitað hvern Ganz hafði valið sem næsta handhafa hringsins en hringurinn gengur milli leikara og þykir mikil viðurkenning.
Andlát Bíó og sjónvarp Sviss Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira