Missti næstum af hlutverkinu sem kynnti hann fyrir Miley Cyrus Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 13:45 Liam Hemsworth og Miley Cyrus. Vísir/Getty Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth. Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth.
Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15
Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52