Fögnuðu álfabók Helgu Arnardóttir í Grasagarðinum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 20:00 Helga Arnardóttir hefur starfað sem fjölmiðlakona um árabil, meðal annars á fréttastofu Stöðvar 2, Íslandi í dag, Kastljósi og hefur unnið við gerð og framleiðslu margra heimildaþátta. Mynd/Bragi Hinriksson Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum sem ber heitið Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli. Innblásturinn að bókinni sækir Helga úr raunveruleikanum og í þeim fjölmörgu dæmum þegar byggingastefna fer gegn náttúruvernd. Ylfa Rún Jörundsdóttir frænka Helgu teiknar myndir bókarinnar.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonÍ tilefni af útgáfunni var slegið upp útgáfuhófi í Grasagarðinum í Laugardal þar sem álfar voru á sveimi. Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona brá sér í hlutverk álfkonunnar og las upp úr bókinni. Börnin sátu sem dáleidd á meðan lestrinum stóð.Mynd/Bragi Hinriksson„Bók Helgu fjallar um Nínu sem hefur alltaf verið kölluð óskastjarna því hún trúir því að ef maður óskar sér einhvers nógu heitt og vill það nógu mikið þá getur óskin ræst. Nína er dugleg að heimsækja ömmu Grímeyju í sveitina og hjálpa henni með bústörfin. Bærinn hennar heitir Álfhóll af því að þar eiga víst álfar heima í stórum steini í garðinum. Eða svo segir amma allavega. Einn daginn breytist allt þegar ömmu er tilkynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álfunum.“ Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonHelga segir að með útgáfunni hafi hún látið gamlan draum rætast.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi Hinriksson Bókmenntir Tengdar fréttir Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum sem ber heitið Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli. Innblásturinn að bókinni sækir Helga úr raunveruleikanum og í þeim fjölmörgu dæmum þegar byggingastefna fer gegn náttúruvernd. Ylfa Rún Jörundsdóttir frænka Helgu teiknar myndir bókarinnar.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonÍ tilefni af útgáfunni var slegið upp útgáfuhófi í Grasagarðinum í Laugardal þar sem álfar voru á sveimi. Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona brá sér í hlutverk álfkonunnar og las upp úr bókinni. Börnin sátu sem dáleidd á meðan lestrinum stóð.Mynd/Bragi Hinriksson„Bók Helgu fjallar um Nínu sem hefur alltaf verið kölluð óskastjarna því hún trúir því að ef maður óskar sér einhvers nógu heitt og vill það nógu mikið þá getur óskin ræst. Nína er dugleg að heimsækja ömmu Grímeyju í sveitina og hjálpa henni með bústörfin. Bærinn hennar heitir Álfhóll af því að þar eiga víst álfar heima í stórum steini í garðinum. Eða svo segir amma allavega. Einn daginn breytist allt þegar ömmu er tilkynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álfunum.“ Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonHelga segir að með útgáfunni hafi hún látið gamlan draum rætast.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi Hinriksson
Bókmenntir Tengdar fréttir Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57
Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00