Gigi Hadid sögð vera að hitta Bachelorette-stjörnu Sylvía Hall skrifar 7. ágúst 2019 23:05 Gigi Hadid er ein þekktasta fyrirsæta heims. Vísir/Getty Ofurfyrirsætan Gigi Hadid hefur sést að undanförnu með Tyler Cameron, sem flestir þekkja úr síðustu seríu The Bachelorette. Tyler lenti í öðru sæti þáttanna, mörgum aðdáendum til mikils ama, enda hafði hann lengi þótt líklegur til þess að sigra hjarta Hönnuh Brown sem valdi tilvonandi eiginmann úr hópi þrjátíu karlmanna í þáttunum. Allt kom fyrir ekki og Hannah valdi á endanum söngvarann Jed Wyatt og var ákvörðunin umdeild. Fréttir af því að Jed ætti í raun og veru kærustu í heimabæ sínum tóku að spyrjast út. Kærastan sjálf steig loksins fram og greindi frá því að hann hafði sagt henni að hann ætlaði í þættina til þess að koma tónlistarferli sínum á flug og ætti ekki von á því að ná langt í þáttunum.Sjá einnig: Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Trúlofun Hönnuh og Jed var því skammlíf en í uppgjörsþætti þáttanna, sem fram fór tveimur mánuðum eftir lokaþáttinn sjálfan, lágu leiðir þeirra Hönnuh og Tyler aftur saman. Þar sagðist hún vera einhleyp ung kona sem bæri enn tilfinningar til hans og bauð honum á stefnumót, sem hann þáði.Hannah Brown og Tyler Cameron.Vísir/GettyÖrfáum dögum eftir umrætt stefnumót sást þó til Tyler með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, sem var lengi vel með One Direction-söngvaranum Zayn Malik, og eru þau sögð vera að hittast. Hannah hefur tjáð sig um meint samband Tyler og ofurfyrirsætunnar og sagði hann eiga fullan rétt á því að gera það sem honum sýnist. Fregnir af sambandi þeirra hafi hins vegar verið ögn ruglandi og hún sé ekki par sátt við hversu fljótur hann var að hitta fyrirsætuna eftir stefnumót þeirra. Það hafi verið sárt að heyra af honum á öðru stefnumóti aðeins tveimur dögum síðar. „Við eyddum tíma saman, en við ræddum líka að það væri ennþá eitthvað þarna. Og þegar þú ert opinber persóna þá þarftu að sýna hinum aðilanum virðingu. Já, ég hefði viljað að það hefðu liðið fleiri en tveir dagar. En þú veist, það er allt í lagi,“ sagði Hannah um stefnumótin. Hollywood Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. 18. mars 2019 22:25 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid hefur sést að undanförnu með Tyler Cameron, sem flestir þekkja úr síðustu seríu The Bachelorette. Tyler lenti í öðru sæti þáttanna, mörgum aðdáendum til mikils ama, enda hafði hann lengi þótt líklegur til þess að sigra hjarta Hönnuh Brown sem valdi tilvonandi eiginmann úr hópi þrjátíu karlmanna í þáttunum. Allt kom fyrir ekki og Hannah valdi á endanum söngvarann Jed Wyatt og var ákvörðunin umdeild. Fréttir af því að Jed ætti í raun og veru kærustu í heimabæ sínum tóku að spyrjast út. Kærastan sjálf steig loksins fram og greindi frá því að hann hafði sagt henni að hann ætlaði í þættina til þess að koma tónlistarferli sínum á flug og ætti ekki von á því að ná langt í þáttunum.Sjá einnig: Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Trúlofun Hönnuh og Jed var því skammlíf en í uppgjörsþætti þáttanna, sem fram fór tveimur mánuðum eftir lokaþáttinn sjálfan, lágu leiðir þeirra Hönnuh og Tyler aftur saman. Þar sagðist hún vera einhleyp ung kona sem bæri enn tilfinningar til hans og bauð honum á stefnumót, sem hann þáði.Hannah Brown og Tyler Cameron.Vísir/GettyÖrfáum dögum eftir umrætt stefnumót sást þó til Tyler með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, sem var lengi vel með One Direction-söngvaranum Zayn Malik, og eru þau sögð vera að hittast. Hannah hefur tjáð sig um meint samband Tyler og ofurfyrirsætunnar og sagði hann eiga fullan rétt á því að gera það sem honum sýnist. Fregnir af sambandi þeirra hafi hins vegar verið ögn ruglandi og hún sé ekki par sátt við hversu fljótur hann var að hitta fyrirsætuna eftir stefnumót þeirra. Það hafi verið sárt að heyra af honum á öðru stefnumóti aðeins tveimur dögum síðar. „Við eyddum tíma saman, en við ræddum líka að það væri ennþá eitthvað þarna. Og þegar þú ert opinber persóna þá þarftu að sýna hinum aðilanum virðingu. Já, ég hefði viljað að það hefðu liðið fleiri en tveir dagar. En þú veist, það er allt í lagi,“ sagði Hannah um stefnumótin.
Hollywood Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. 18. mars 2019 22:25 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30
Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. 18. mars 2019 22:25
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45