Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2019 22:25 Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er. Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er.
Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30
Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30
Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30